Stjörnuslóðir yfir SEST

Hér sést hinn fimmtán metra breiði Swedish-ESO Submillimeter Telescope (SEST) sem smíðaður var árið 1987 og starfræktur í La Silla stjörnustöð ESO í Chile til ársins 2003.

Þegar sjónaukinn var smíðaður var SEST eini útvarpssjónaukinn á suðurhveli Jarðar sem hannaður var til að mæla hálfsmillímetra bylgjulengdir utan úr geimnum. Sjónaukinn ruddi brautina fyrir sjónauka á borð við Atacama Pathfinder Experiment sjónaukanum (APEX) og Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA), sem báðir eru á Chajnantor.

Á myndinni sjáum við stjörnuslóðir á næturhimninum sem komnar eru til vegna langs lýsingartíma myndavélarinnar. Ljós stjarnanna endurspeglast af loftnetinu úr öllum áttum að myndavélinni. Í bakgrunni sést 3,6 metra sjónauki ESO.

José Joaquín Pérez, einn af ljósmyndurum ESO, tók þessa mynd af SEST sjónaukanum í La Silla.

Tenglar

Mynd/Myndskeið:

ESO/José Joaquín Pérez

Um myndina

Auðkenni:potw1438a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Sep 22, 2014, 10:00 CEST
Stærð:3504 x 2336 px

Um fyrirbærið

Nafn:La Silla, Star Trails, Swedish–ESO Submillimetre Telescope
Tegund:Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Trail
Unspecified : Technology : Observatory : Telescope

Myndasnið

Stór JPEG
2,8 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
325,9 KB
1280x1024
516,1 KB
1600x1200
760,6 KB
1920x1200
935,3 KB
2048x1536
1,2 MB