Svifið í gegnum Alfa Centauri kerfið

Í þessu myndskeiði er flogið í gegnum bjarta tvístirnið Alfa Centauri A og B. Í lokin er þysjað inn að Alfa Centauri B og reikistjarnan nýfundna birtist. Þessi reikistjarna er álíka massamikil og jörðin og bæði sú nálægasta og léttasta sem fundist hefur á braut um stjörnu sem líkist sólinni okkar.

Mynd/Myndskeið:

ESO./L. Calçada/Nick Risinger (skysurvey.org).

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1241b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Okt 16, 2012, 23:50 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1241
Tímalengd:01 m 05 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:Alpha Centauri
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System

HD


Large

Stór QuickTime
17,0 MB

Medium

Video podcast
11,4 MB

Small

Lítið Flash
6,4 MB

For Broadcasters