Ferðalag til Proxima Centauri og reikistjörnunnar hennar

Þetta myndskeið sýnir ferðalag frá Jörðinni (föla bláa punktinum) til Proxima b, fölum rauðum punkti á braut um nálægustu stjörnuna við sólkerfið okkar, Proxima Centauri. Þegar við yfirgefum sólkerfið sjáum við kunnugleg stjörnumerki, þeirra á meðal Suðurkrossinn og björtu stjörnurnar Alfa og Beta Centauri. Við nálgumst hægt og rólega daufa rauða stjörnu, Proxima Centauri, nálægustu stjörnu við sólkerfið okkar sem er jafnframt sú daufast í þrístirnakerfinu Alfa Centauri. Að endingu sjáum við reikistjörnuna Proxima b, nálægustu fjarreikistjörnu við sólkerfið okkar.

Credit:

ESO./L. Calçada/Nick Risinger (skysurvey.org)

About the Video

Id:eso1629d
Language:en-gb
Release date:24 August 2016, 19:00
Related releases:eso1629
Duration:19 s
Frame rate:30 fps

About the Object

Name:Proxima b, Proxima Centauri
Type:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System

HD


Medium

Video Podcast
8.3 MB

For Broadcasters